/
Þjóðleikhúsblaðið

Fáðu Þjóðleikhúsblaðið sent heim að dyrum – eða flettu því rafrænt

Þjóðleikhúsblaðið, kynningarrit leikhússins, verður gefið út á næstu dögum. Skráðu þig hér og vertu með þeim fyrstu til að kynna þér nýtt og spennandi leikár.

Takk fyrir skráninguna, nú getur þú farið að hlakka til!


Þjóðleikhúsblaðið mun berast þér á næstu dögum, ef þú vilt taka forskot á sæluna getur þú nú kynnt þér dagskrána á vef leikhússins leikhusid.is.

Þjóðleikhúsblaðið er fullt af fróðleik um nýtt og spennandi leikár

Græn stefna Þjóðleikhússins

 
Þjóðleikhúsið vill með nýrri umhverfis- og loftslagsstefnu minnka kolefnisspor sitt og efla meðvitund og gagnrýna hugsun starfsfólks og sýningargesta varðandi náttúruna og umhverfið, með það að leiðarljósi að sporna við loftlagsbreytingum af mannavöldum. Hin nýja stefna tekur til allrar starfsemi leikhússins og undir hana falla innkaup, vinnuumhverfi, notkun auðlinda og meðferð efna og úrgangs.

Af þeim sökum er Þjóðleikhúsblaðið nú prentað í mun minna upplagi en áður á sama tíma og tryggt er að allir áhugasamir geti fengið blaðið á því formi sem þeir kjósa.
 
Nánar um Græna stefnu

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími