
Improv-Ísland
Improv Ísland hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í Kjallaranum frá árinu 2016 og fjöldi gesta kemur aftur og aftur, enda eru engar tvær sýningar eins. Hver sýning er frumsýning og lokasýning á brakandi fersku gríni sem verður til á staðnum. Um 20 spunaleikarar skiptast á að sýna ólík spunaform í hverri viku, ásamt þjóðþekktum gestum.
Listrænn stjórnandi: Hákon Örn Helgason.
Kaupa gjafakortLeikarar














