
Grínkjallarinn
Standandi brandarar á fimmtudögum
Hefst
September 2024
Verð
3.990 kr.
Alltaf nýtt grín
Uppistand er nú þegar orðið þjóðaríþrótt íslenskra brandarasmiða og þess vegna breytum við Kjallaranum í alvöru grínbúllu í vetur.
Grínstjórar Kjallarans hita upp og kynna úrvalslið íslenskra uppistandara á fimmtudagskvöldum. Þú heyrir alltaf nýtt grín í Grínkjallaranum.
Meðal gesta sem koma fram í vetur eru: Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Saga Garðars, Snjólaug Lúðvíks, Vigdís Hafliða, Vilhelm Neto, Jóhann Alfreð, Rebecca Scott, Inga Steinunn og fleiri og fleiri.

Grínkjallarinn 13. febrúar:
Ebba Sig
Hákon Örn
Birna Rún
Hekla Elísabet
Andri Ívars
Komið og sjáið úrvalslið grínara alla fimmtudaga!
KAUPA MIÐA