Grínkjallarinn

Grínkjallarinn

Standandi brandarar á fimmtudögum
Hefst
September 2024
Verð
3.990 kr.

Alltaf nýtt grín

Uppistand er nú þegar orðið þjóðaríþrótt íslenskra brandarasmiða og þess vegna breytum við Kjallaranum í alvöru grínbúllu í vetur.

Grínstjórar Kjallarans hita upp og kynna úrvalslið íslenskra uppistandara á fimmtudagskvöldum. Þú heyrir alltaf nýtt grín í Grínkjallaranum.

Meðal gesta sem koma fram í vetur eru: Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Saga Garðars, Snjólaug Lúðvíks, Vigdís Hafliða, Vilhelm Neto, Jóhann Alfreð, Rebecca Scott, Inga Steinunn og fleiri og fleiri.

Grínkjallarinn 13. febrúar:

Ebba Sig

Hákon Örn

Birna Rún

Hekla Elísabet

Andri Ívars

Komið og sjáið úrvalslið grínara alla fimmtudaga!

KAUPA MIÐA

Grínstjórar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími