39 þrep

39 þrep

Áhugaleiksýning ársins 2025 / Leikfélag Hólmavíkur
Sýning
31. maí
Svið
Stóra sviðið
Verð
6000 kr.
Lengd
2 klst – eitt hlé

Glæpsamlegur gamanleikur

39 þrep eftir Patrick Barlowe er byggt á kvikmynd eftir Alfred Hitchcock og skáldsögu eftir John Buchan. Þetta er spennugamanleikur sem segir frá Richard Hannay sem sogast inn í æsispennandi atburðarás þar sem morð, njósnarar, brjálaðir prófessorar, Skotar og vitaskuld íðilfagrar konur koma við sögu. Í verkinu eru 139 hlutverk en þau eru leikin af fjórum konum.

Leikarar

Listrænir stjórnendur

Leikstjórn

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími