/
Ítölsk leikhúsveisla
Framúrskarandi vinkona

Tvenns konar gjafakortatilboð

Framúrskarandi tilboð fyrir 2

Miði á sýninguna og ítalskur veisluplattiFYRIR SÝNINGU EÐA Í HLÉI
Veisluplatti með ítölskum kræsingum

KAUPA TILBOÐ

13.900 kr.

Ítölsk leikhúsveisla fyrir 2

Miði á sýninguna og ítölsk matarupplifunFYRIR SÝNINGU
Ljúffeng basil-tómatsúpa með nýbökuðu brauði og pestó.

FYRRA HLÉ
Veisluplatti með ítölskum kræsingum

SEINNA HLÉ
Sætir bitar

KAUPA TILBOÐ

19.900 kr.


Gefðu þeim sem þér þykir vænt um ógleymanlega ítalska leikhúsveislu!

Jólasýning Þjóðleikhússins í ár er stórsýningin Framúrskarandi vinkona í leikstjórn Yäel Farber. Við bjóðum við upp á einstök gjafakort á þessa sýningu sem verður veisla fyrir augu og bragðlauka.

Nýuppgerður forsalur Þjóðleikhússins tekur vel á móti gestum.  Tvö hlé verða gerð á sýningunni og hægt er að panta veitingar sem bíða á fráteknu borði í hléi.

Skoða önnur jólatilboð

Yaël Farber er þekkt fyrir djarfar, ágengar og listrænt hrífandi sýningar sem hafa farið sigurför um heiminn.

Hin suður-afríska Yaël Farber leikstýrir þessari stórsýningu en uppsetningar hennar hafa hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga víða um heim. Gestir Þjóðleikhússins mega eiga von á ítalskri leikhúsveislu þar sem öllu verður tjaldað til við sviðsetningu þessarar mögnuðu sögu um flókna vináttu, heitar ástir, afbrýðisemi, sárar fórnir, æðruleysi og örvæntingu.

Hér er á ferð sannkölluð stórsýning með mörgum af okkar fremstu leikurum.

NÁNAR UM SÝNINGUNA

Gefðu þrjár gjafir í einu – Tillhlökkun, upplifun og ógleymanlegar minningar

Almenn Gjafakort eru einnig frábær jólagjöf. Þau eru í raun þrjár gjafir í einni: Tilhlökkun, upplifun og ógelymanlegar minningar. Einnig er hægt að velja upphæð sem hentar til að setja á gjafakortið.

Almenn gjafakort Þjóðleikhússins falla aldrei úr gildi.Þú hefur úrval sýninga til að velja úr á hverju ári með gjafakorti sem rennur aldrei út.

ALMENNT GJAFAKORT

Getum við aðstoðað?

Hikaðu ekki við að hafa samband við okkur ef þú óskar frekari skýringa á einhverju sem vðikemur gjafakortum og tilboðum.

Sími miðasölu er: 551 1200

Þú getur líka sent okkur póst:

SENDA PÓST
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin:
virka daga frá kl. 14 – 18
um helgar frá 12 – 18
opið til 2o á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími