06. Feb. 2022

Sýning á Ástu fellur niður í kvöld!

Því miður fellur sýningin á Ástu niður í kvöld, sunndaginn 6. febrúar, af óviðráðanlegum ástæðum. Við biðjum miðaeigendur að hafa samband við miðasölu mun aðstoða við að finna nýjar dagsetningar. Sími miðasölu er 551 1200 en einnig er hægt að senda póst á midasala@leikhusid.is.

Hér er yfirlit yfir næstu sýningardaga:
Skoða sýyningardaga

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími