Leikárið 2020-2021 – Magnús Geir í viðtali við Melkorku Teklu
Í þessum þætti segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri frá leikári Þjóðleikhússins 2020-2021, og ýmsum nýjungum í starfseminni. Umsjón: Melkorka Tekla Ólafsdóttir.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.
Miðasala á vefnum, leikhusid.is er opin allan sólarhringinn.
Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið eins og miðasala.