Leikarar af landsbyggðinni – Baldur Trausti spjallar
Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna. Hér ræðir hún við Baldur Trausta sem ólst upp á Ísafirði.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum