14. Okt. 2020

Kardemommubærinn – Karl Olgeirsson í viðtali við Sváfni um tónlistina og útsetningarnar

Karl Olgeirsson er ekki einhamur maður þegar kemur að tónlistarsköpun flutningi eða útsetningum. Í þessum hlaðvarpsþætti ræðir hann við Sváfni Sigurðarson um það hvernig hann nálgaðist vinnuna við útsetningar á tónlistinni úr Kardemommubænum og minnist lítillega á rappara og tvo tenóra, þrána til að sjá bak við töldin og hvernig gömul dönsk uppsetning á Kardemommubænum dró hann suður á bóginn í sínum útsetningum.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími