04. Des. 2020

Hljóðleikhúsið – Nýársnóttin

Nýársnóttin var fyrst frumsýnd á annan í jólum árið 1907 hjá Leikfélagi Reykjavíkur og var síðar opnunarsýning Þjóðleikhússins árið 1950. Þar segir frá baráttu manna og álfa og er undra- og kynjaveröld verksins mörgum í fersku minni. Hér tekst Harpa Arnardóttir leikstjóri á við verk sem á sértakan stað í hjarta hennar. Fluttir verða valdir kaflar úr verkinu í beinni útsendingu.

Leikarar: Arnmundur Ernst Backman, Ebba Katrín Finnsdóttir, Harpa Arnardóttir, Hildur Vala Baldursdóttir, Jón Stefán Sigurðsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Hallur Stefánsson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir.

Leikstjóri: Harpa Arnardóttir. Hljóðhönnun og hljóðstjórn: Aron Þór Arnarsson. Umsjón: Jón Stefán Sigurðsson.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími