/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Valdimar Olgeirsson

Tónlistarmaður
/

Valdimar Olgeirsson lauk burtfararprófi af jazzbraut Tónlistarskóla FÍH árið 2013. Vorið 2017 útskrifaðist hann með BMus frá Conservatorium van Amsterdam þar sem hann stundaði nám í rafbassa- og kontrabassaleik. Valdimar hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi síðustu ár, komið víða við og leikið inn á fjölmargar upptökur. Hann tekur þátt í Yermu í Þjóðleikhúsinu.

/
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími