/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Torkel Skjærven

/

Torkel hannar lýsingu fyrir Frost í Þjóðleikhúsinu. Hann nam ljósahönnun við Yale School of Drama. Hann hefur starfað við fjölda viðamikilla uppsetninga í Noregi á síðari árum, m.a. Frost, Semper Eadem, Kristin Lavransdotter, Snøsøstera, Bienes Historie og The Book of  Mormon hjá Det Norske Teatret, Et stykke plastikk hjá Nationaltheatret og Edderkoppkvinnens kyss hjá Teater Manu. Meðal nýjustu verkefna hans eru Fram og Orfeus i Underverdenen hjá Den Norske Opera; Snøsøstera ved Kilden i Kristiansand og Heil ved ved hjá Det Norske Teatret.

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími