/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Sváfnir Sigurðarson

Markaðs- og kynningafulltrúi
/

Sváfnir Sigurðarson hóf störf hjá Þjóðleikhúsinu í apríl 2016. Sváfnir hefur starfað að markaðs- og kynningarmálum um árabil og meðal annars verið markaðsstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Borgarleikhússins. Sváfnir var um tíma ráðgjafi í almannatengslum og hefur samhliða störfum á markaðssviði verið starfandi tónlistarmaður og komið að útgáfu nokkurra geisladiska.

/
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími