/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Steingrímur Teague

/

Tónlistarmaður

Steingrímur Teague semur tónlistina í Kafbáti ásamt Magnúsi Trygvasyni Eliassen.

Steingrímur lauk burtfararprófi í jazzpíanóleik frá Tónlistarskóla FÍH árið 2008 og BA-gráðu í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands sama ár. Hann er einn af söngvurum og textahöfundum hljómsveitarinnar Moses Hightower, sem sendi frá sér sína fjórðu breiðskífu á síðasta ári, og hefur auk þess spilað og sungið með fjöldanum öllum af tónlistarfólki í gegnum árin.

Aron Þór Arnarsson, Magnús Tryggvason Eliassen og Steingrímur Teague voru tilnefndir til Grímunnar fyrir hljóðmynd ársins í Kafbáti.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími