/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Sigrún Eldjárn

/

Sigrún Eldjárn er höfundur leikritsins Umskiptingur sem Þjóðleikhúsið sýnir á Litla sviðinu.

Sigrún starfar sem mynd- og rithöfundur. Sigrún hefur skrifað óteljandi barnabækur af ýmsu tagi frá árinu 1980 og myndlýst þær allar. Auk þess hefur hún gert myndir í bækur annarra höfunda. Sigrún hefur haldið myndlistarsýningar bæði hérlendis og erlendis og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Þjóðleikhúsið hefur áður sett upp leikrit eftir hana. Það var Kuggur og leikhúsvélin. Sigrún skrifaði auk þess handrit fyrir jóladagatal RÚV 1991.

Sjá nánar:

Skáld.is

Forlagið

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími