/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Robert Lopez

/

ROBERT LOPEZ er meðhöfundur í Frosti/Frozen (tónlist og söngtextar) sem Þjóðleikhúsið sýnir. Hann er meðhöfundur í The Book of Mormon (9 Tony® verðlaun) og Avenue Q (3 Tony verðlaun). Aðrar sýningar: Frozen (Denver Center), Up Here (La Jolla Playhouse), 1001 Nights (Atlantic Theatre). Kvikmyndir: Frozen 2, Pixar’s Coco (Oscar®-tilnefning, besta frumsamda lagið «Remember Me»), Frozen (Oscar- og Grammy® verðlaun, «Let It Go»). Sjónvarp: Marvels WandaVision (Emmy Award-verðlaun), Hulu sería Up Here, og söngvar fyrir 87th Academy Awards®, «The Simpsons», «South Park», «Scrubs», «The Wonder Pets». Einn af aðeins 15 listamönnum sem hafa unnið til Emmy®, Grammy, Oscar og Tony verðlauna (EGOT). Yale University-grad, BMI Workshop, Dramatists Guild Council. Robert býr í Brooklyn ásamt eiginkonu sinni og samstarfsaðila Kristen Anderson-Lopez og tveimur dætrum þeirra.

 

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími