/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Kristen Anderson-Lopez

Höfundur
/

KRISTEN ANDERSON-LOPEZ er meðhöfundur í Frosti/Frozen (tónlist og söngtextar) sem Þjóðleikhúsið sýnir. Hún er meðhöfundur í In Transit (fyrsta a capella-söngleiknum á Broadway). Aðrar sýningar: Frozen (Denver Center); Up here (La Jolla Playhouse); Finding Nemo: The Musical (Disney World, 2006-). Kvikmyndir: Frozen 2, Pixar’s Coco (Oscar®-verðlaun, besta frumsamda lag, «Remember Me»), Frozen (Oscar- og Grammy®-verðlaun, «Let It Go»), Winnie the Pooh. Sjónvarp: Marvels WandaVision (Emmy-verðlaun), Hulu original Up Here, og lög fyrir 87th Academy Awards® (Emmy®-tilnefning), «The Comedians» (Emmy-tilnefning), «The Wonder Pets». 2014-verðlaunahafi (og stoltur meðlimur stjórnar) í Lilly Awards. Williams College-grad, BMI Workshop, Dramatists Guild Council. Kristen býr í Brooklyn ásamt eiginmanni sínum Robert Lopez og tveimur dætrum þeirra.

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími