/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Hinrik Ólafsson

Leikari
/

Hinrik Ólafsson lék í Sem á himni í Þjóðleikhúsinu.

Hinrik Ólafsson útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands 1993. Hann hefur starfað sem leikari við öll helstu leikhús landsins og leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsverkefna. Hann stundaði tónlistarnám á Íslandi, í Danmörku og í Tónlistarháskólanum í Vínarborg með söng sem aðalfag. Hann hefur skrifað, leikstýrt og framleitt nokkrar heimildamyndir og starfað sem ráðgjafi fyrir m.a. BBC, National Geographic, ARTE, Animal Planet, 20th Century Fox og Profilm á Íslandi og Grænlandi. Hann var tilnefndur til Edduverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Héraðinu.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími