/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Heimir Freyr Hlöðversson

Myndbandsgerð
/

Heimir Freyr gerir myndband fyrir Kafbát.

Heimir Freyr hefur unnið við margmiðlun, sýningargerð og kvikmyndagerð síðastliðin 15 ár. Hann býr m.a. til upplifanir þar sem hljóð og myndefni vinna saman sem ein heild. Hann hefur gert allt frá hefðbundnum kvikmyndum yfir í upplifanir í almennings- og sýningarrými. Hann hefur komið að tugum sýninga á síðustu árum, hvort sem um er að ræða sem listamaður, hugmyndasmiður, eða framleiðandi á kvikmynduðu efni og hljóði.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími