/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Baldvin Hlynsson

/

Baldvin Hlynsson hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi, bæði á sviði og í hljóðveri með fjölda listamanna. Hann er menntaður í djasspíanóleik frá Konunglega tónlistarháskólanum í Stokkhólmi og MÍT, og hlaut íslensku tónlistarverðlaunin sem Nýliði ársins í djass & blús árið 2017.

Baldvin spilar og er hljómsveitarstjóri í söngleiknum Ormstungu og spilaði í söngleiknum Stormi í Þjóðleikhúsinu.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu
Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Miðasala á vefnum, leikhusid.is er opin allan sólarhringinn.

Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið eins og miðasala.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími