08. Feb. 2021

Leikarar af landsbyggðinni – Pálmi Gestsson í spjalli við Elvu Ósk

Í hlaðvarpsþáttunum Leikarar af landsbyggðinni ræðir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, sem uppalin er í Vestmannaeyjum, við aðra leikara sem alist hafa upp úti á landi, um leikhúsið, lífið á landsbyggðinni og náttúruna. Hér ræðir Elva við Pálma Gestsson sem er fæddur og uppalin á Bolungarvík.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími