Vertu úlfur – Óbeislaður lífskraftur. Héðinn Unnsteinsson í viðtali við Hrafnhildi Hagalín
Hrafnhildur Hagalín listrænn ráðunautur Þjóðleikhússins, ræðir við Héðin Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðing í forsætisráðuneytinu og formann Geðhjálpar um sviðsverkið Vertu úlfur, byggt á samnefndri bók hans, um skepnuna í manninum, ofurnæmi, geðheilbrigðismál og úlfinn sem hefur aðeins eina útgönguleið úr greni sínu… Vertu úlfur, einleikur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur leikstjóra, frumsýndur 22. janúar á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Leikari: Björn Thors.