14. Sep. 2020

Kardemommubærinn – Leiksýning verður til

Ævintýraheimur leikhússins er heillandi. Ekki síst í augum ungra leikhúsunnenda sem hafa beðið frumsýningar á Kardemommubænum eftir Thorbjörn Egner í Þjóðleikhúsinu með mikilli eftirvæntingu. Þjóðleikhúsið og KrakkaRÚV veita ungum leikhúsunnendum og forvitnum krökkum nú einstakt tækifæri til að gægjast bak við tjöldin og sjá hvernig leiksýning verður til.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími