Valdimar Olgeirsson lauk burtfararprófi af jazzbraut Tónlistarskóla FÍH árið 2013. Vorið 2017 útskrifaðist hann með BMus frá Conservatorium van Amsterdam þar sem hann stundaði nám í rafbassa- og kontrabassaleik. Valdimar hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi síðustu ár, komið víða við og leikið inn á fjölmargar upptökur. Hann tekur þátt í Yermu í Þjóðleikhúsinu.
Starfsfólk Þjóðleikhússins