Petr Hloušek hannar myndband fyrir Draumaþjófinn í Þjóðleikhúsinu.
Hann er frá Brno í Tékklandi og hefur hannað leikmyndir og myndbönd fyrir fjölda sýninga.
Hann hannaði m.a. leikmyndina í Mary Poppins og Billy Elliot og sá um myndbönd í Mamma Mía og Bláa hnettinum í Borgarleikhúsinu.
Vefsíða: http://www.petrhlousek.cz/