Viðlag á röngunni

Viðlag á röngunni

Viðlag býður í söngleikja kabarett veislu á röngunn
Frumsýning
28. febrúar 2023
Svið
Kjallarinn
Verð
3900 kr.

Langar þig að heyra bassa taka fræg dívulög söngleikjasögunnar? Eða heyra háan sópran reyna við hetjutenóralag? Á þessum tónleikum verður öllum kynjahlutverkum snúið á hvolf í anda Broadway Backwards. Við ætlum að gefa skít í staðlaðar kynjaímyndir, leika okkur að hugmyndum um kvenleika og karlmennsku og fagna fjölbreytileikanum! Tónleikarnir eru til styrktar fræðsludeildar Samtakanna ’78.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími