Viðlag á röngunni

Viðlag á röngunni

Viðlag býður í söngleikja kabarett veislu á röngunn
Frumsýning
28. febrúar 2023
Svið
Kjallarinn
Verð
3900 kr.

Langar þig að heyra bassa taka fræg dívulög söngleikjasögunnar? Eða heyra háan sópran reyna við hetjutenóralag? Á þessum tónleikum verður öllum kynjahlutverkum snúið á hvolf í anda Broadway Backwards. Við ætlum að gefa skít í staðlaðar kynjaímyndir, leika okkur að hugmyndum um kvenleika og karlmennsku og fagna fjölbreytileikanum! Tónleikarnir eru til styrktar fræðsludeildar Samtakanna ’78.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími