Sigga Eyrún ásamt jólatríói Kalla Olgeirs

Sigga Eyrún ásamt jólatríói Kalla Olgeirs

Huggulegir, persónulegir og skemmtilegir jólatónleikar
Samstarfsaðili
Sigga Eyrún og Kalli Ogeirs
Dags
17. desember
Verð
4.500 kr.

Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson syngja inn jólin í rólegheitastemningu ásamt Hannesi Friðbjarnarsyni (slagverk og söngur) og Þorgrími Jónssyni (kontrabassi). Lögin eru í útsetningum Karls Olgeirssonar sem er alls enginn Leppalúði þegar kemur að því að skapa fallega jólastemningu. Huggulegir, persónulegir og skemmtilegir jólatónleikar í fallega nýuppgerðum Þjóðleikhúskjallara.

Sigríður Eyrún Friðriksdóttir: söngur
Karl Olgeirsson: söngur, rhodes og píanó
Hannes Friðbjarnarson: slagverk og söngur
Þorgrími Jónssyni: kontrabassi

Myndbönd

Þá nýfæddur Jesú
Sástu jólasveininn?
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími