Staged reading – The Orphanage
Sztuka czytana przez polskich aktorów w Narodowym Teatrze Islandii dotyczy wojny w Ukrainie
Adaptacja teatralna powieści “Internat” ukraińskiego pisarza Serhija Żadana będzie czytana w Narodowym Teatrze Islandii, Kassinn (scena), we wtorek 17 maja o godz. 20.00 przez aktorów Teatru im. Stefana Żeromskiego w Kielcach.
Wydarzenie jest owocem nowej współpracy pomiędzy Narodowym Teatrem oraz Teatrem im. Stefana Żeromskiego w Kielcach (Polska).
Czytanie będzie w języku polskim z angielskimi napisami. Wstęp jest bezpłatny i ogólnodostępny, ale wymagana jest wcześniejsza rezerwacja
Leikgerð af Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Zadhan
Leikgerð af bókinni Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Serhij Zadhan verður leiklesin á pólsku í Kassanum í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 17. maí kl. 20, í meðförum leikara frá frá Stefan Żeromski leikhúsinu í Kielce. Leiklesturinn markar upphaf samstarfs Þjóðleikhússins við leikhúsið í Kielce. Lesturinn verður textaður á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn
Play reading by Polish actors at The National Theatre of Iceland, related to the war in Ukraine
A theatrical adaptation of the novel The Orphanage by the Ukrainian writer Serhiy Zadhan will be read at The National Theatre of Iceland, Kassinn, Tuesday the 17th of May at 8 pm by actors from the Stefan Żeromski Theatre in Kielce. The event marks the beginning of a new collaboration between the National Theatre of Iceland and The Stefan Żeromski Theatre in Kielce, Poland. The reading will be in Polish, with English subtitles. Admission is free and open to the general public, but booking is required.
Leikarar / Aktorzy
Anna Antoniewicz, Ewelina Gronowska, Mateusz Bernacik og Łukasz Pruchniewicz
Listrænir stjórnendur / Dyrektorzy artystyczni
Leikstjóri / Dyrektor
Karolina Szczypek,
Leikgerð / Dramat
Paweł Sablik
Myndbandshönnun / Projekt wideo
Jana Moroz
Upphaf að samstarfi Þjóðleikhússins og Stefan Żeromski leikhússins í Kielce
Leikgerð af bókinni Munaðarleysingjahælinu eftir úkraínska höfundinn Serhij Zadhan verður leiklesin á pólsku í Kassanum í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 17. maí kl. 20, í meðförum leikara frá frá Stefan Żeromski leikhúsinu í Kielce. Lesturinn verður textaður á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn, en bóka þarf miða.
Leiklesturinn markar upphafið að listrænu samstarfi Þjóðleikhússins og Stefan Żeromski leikhússins í Kielce í Póllandi, sem er liður í viðleitni Þjóðleikhússins til að ná betur til pólska samfélagsins á Íslandi og endurspegla það. Samstarfsverkefnið er stutt af Uppbyggingarsjóði EES.
Eitt elsta og virtasta leikhús Póllands
Stefan Żeromski leikhúsið er meðal elstu leikhúsa Póllands og nýtur mikillar virðingar í heimalandinu og utan landsteinanna. Leikhúsið hefur ferðast víða með sýningar sínar og sýnt á leiklistarhátíðum innan lands og utan. Una Þorleifsdóttir leikstjóri hefur sett upp tvær sýningar í Stefan Żeromski leikhúsinu. Samstarf leikhúsanna tveggja á næstu árum verður kynnt nánar bráðlega, en það mun fela í sér gestasýningar í báðum leikhúsum, gagnkvæmar heimsóknir og samstarf á sviði þekkingarmiðlunar og síðast en ekki síst þróun nýs leikverks sem skrifað verður um stöðu Pólverja sem búsettir eru á Íslandi.