Skóli lífsins

Skóli lífsins

Uppistand Jakobs Birgissonar
SVIÐ
Kjallarinn
Svið
Kjallarinn
Frumsýnt
7. október

Jakob Birgisson flytur glænýtt grín í Þjóðleikhúskjallaranum í haust.

Meðal viðfangsefna verða æskan, læknatímar, ferðalög, réttindabarátta, húsmæður á TikTok, andlitslausir embættismenn, fjölskyldulíf, atvinnulífið, skoðanakúguð millistétt og dauðinn.

Hvað hefur þú lært í Skóla lífsins?

„Annað eins talent hef ég ekki séð áður,” – Ari Eldjárn

Jakob kom sem stormsveipur á sjónarsviðið haustið 2018, þá aðeins tvítugur. Síðan þá hefur hann haldið fjölda sýninga og skemmt fólki um land allt.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími