Afmælistónleikar Ukulella

Afmælistónleikar Ukulella

Þrettán syngjandi lesbíur með ukulele, hvað getur farið úrskeiðis?
SVIÐ
Kjallarinn
DAGS
16. okt
Verð
4.900 kr.

Þrettán syngjandi lesbíur með ukulele, hvað getur farið úrskeiðis?

Ukulellur fagna þriggja ára afmæli með tónleikum. Á þessum þremur árum hafa þær samið ótal texta um reynsluheim kvenna með áherslu á miðaldra lesbíur. Þær hafa spilað víða, allt frá litlum einkasamkvæmum til World Pride í Kaupmannahöfn.

Þær fóru syngjandi og spilandi gegnum kófið og létu ekkert stoppa æfingar. Nú er komið að því að deila afrakstrinum með alþjóð í Þjóðleikhúskjallaranum

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími