/
Viltu vita meira?

Umræður, fræðsla og textun

Við opnum heim leikhússins og bjóðum upp á fræðslu af ólíku tagi

  • Textun á ensku og íslensku á 7. sýningu verka á Stóra sviðinu.
  • Umræður með þátttöku listamanna eftir 6. sýningu á uppfærslum leikhússins fyrir fullorðna.
  • Skoðunarferðir um leikhúsið.
  • Námskeið í sviðstækni fyrir áhugaleikfélög.
  • Námskeið í samstarfi við Endurmenntun HÍ, sjá nánar á endurmenntun.is.

Leikhússkóli Þjóðleikhússins

Þjóðleikhúsið hefur stofnað nýjan leikhússkóla, sem býður upp á einstakt tækifæri fyrir ungt fólk á aldrinum 18-22 ára til að kynna sér leikhúsið frá ólíkum hlið og efla færni sína.

Leikhússkóli Þjóðleikhússins

Skoðunarferðir um leikhúsið

Hópar geta pantað skoðunarferðir um leikhúsið, til að fræðast um bygginguna, starfið baksviðs og sögu leikhússins.

Bóka skoðunarferð

Nánari upplýsingar á fraedsla@leikhusid.is

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími