
Viltu vita meira?
Umræður, fræðsla og textun
Við opnum heim leikhússins og bjóðum upp á fræðslu af ólíku tagi
- Textun á ensku og íslensku á 7. sýningu verka á Stóra sviðinu.
- Umræður með þátttöku listamanna eftir 6. sýningu á uppfærslum leikhússins fyrir fullorðna.
- Skoðunarferðir um leikhúsið.
- Námskeið í sviðstækni fyrir áhugaleikfélög.
- Námskeið í samstarfi við Endurmenntun HÍ, sjá nánar á endurmenntun.is.
Leikhússkóli Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið hefur stofnað nýjan leikhússkóla, sem býður upp á einstakt tækifæri fyrir ungt fólk á aldrinum 18-22 ára til að kynna sér leikhúsið frá ólíkum hlið og efla færni sína.
Leikhússkóli Þjóðleikhússins
Skoðunarferðir um leikhúsið
Hópar geta pantað skoðunarferðir um leikhúsið, til að fræðast um bygginguna, starfið baksviðs og sögu leikhússins.
Bóka skoðunarferðNánari upplýsingar á fraedsla@leikhusid.is
