/
Himnesk leikhúsveisla

Átt þú miða á Sem á himni? Svona bætir þú veitingum við!

Skref 1
Opnaðu bókunarstaðfestingu sem þér barst í tölvupósti eftir miðakaup og smelltu á Skoða bókun

Skref 2
rnSmelltu á Panta veitingar og bættu við pöntunina þína því sem hugurinn girnist. Athugið að pantanir þurfa að berast í síðasta lagi 48 klst. fyrir sýningu.

Himnesk leikhúsveisla fyrir 2

Miði á sýninguna og himnesk tvennaFYRIR SÝNINGU
Sjávarréttasúpa með saffran, fennel salati og rækjum. Brauð og þeytt smjör

HLÉ
Smáréttaveisla; Grilluð kjúklingaspjót með sítrónukremi og graslauk Sænskar kjötbollur og sultuð títuber Kartöflusalat á snittu með silungahrognum og skarlott lauk

7900 kr

Gerðu ennþá meira úr kvöldinu – njóttu himneskrar leikhúsveislu!

Stórsöngleikurinn Sem á himni verður sannkölluð leikhúsveisla. Þú getur gert ennþá meira úr kvöldinu með því að panta veitingar (með 48 klst. fyrirvara). Þeir sem panta veitingar fyrirfram eiga frátekið borð í leikhúsinu.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins verður opin á nýjan leik eftir sumarleyfi þann 19. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími