08. Maí. 2020

Atómstöðin – endurlit. Snæfríður syngur Maístjörnuna í útsetningu Gísla Galdurs.

Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) semur, í samvinnu við Unu Þorleifsdóttur leikstjóra, nýtt og framsækið sviðsverk byggt á skáldsögu Nóbelskáldsins afa síns. Í þessari leiksýningu skoðar ný kynslóð leikhúslistafólks verkið í sögulegu samhengi og skapar krassandi og ögrandi sýningu, fulla af húmor.
Gísli Galdur samdi tónlist og sá um tónlistarstjórn.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími