/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Bertolt Brecht

/

Þýski leikhúsmaðurinn Bertolt Brecht (1898-1956) var eitt áhrifamesta leikskáld tuttugustu aldarinnar og hafði mikil áhrif á þróun leiklistarinnar með hugmyndum sínum um epíska leikhúsið og möguleika leikhússins til að hafa pólitísk áhrif. Bertolt Brecht og Margarete Steffin eru höfundar leikritsins Mútter Courage og börnin hennar sem Þjóðleikhúsið sýnir. Sjá nánar í leikskrá.

Ljósmynd, sjá hér.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími