Improv-Ísland

Improv-Ísland

Allt getur gerst
SVIÐ
Kjallarinn
Lengd
90 mín.
Verð
3200 kr.
Samstarfsaðili
Improv Ísland
Er hægt að deyja úr hlátri?

Út frá orði frá áhorfendum býr Improv Ísland til glænýja spunasýningu á hverju miðvikudagskvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum. Leikhópurinn samanstendur af 20 spunaleikurum sem skiptast á að sýna ólík spunaform ásamt því að fá til sín þjóðþekkta gesti. Stór hluti áhorfenda kemur aftur og aftur því alltaf fæðist eitthvað nýtt á sviðinu. Það mætti segja að allar sýningar séu frumsýning og lokasýning á brakandi fersku gríni sem allt verður til á staðnum.
 
Steiney Skúladóttir er listrænn stjórnandi Improv Ísland.

Kaupa gjafakort

Leikarar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími