LEIKHÚSKORT!

Kortið veitir þér 30% afslátt af tveimur eða fleiri sýningum og ýmis fríðindi – ekkert mál að breyta!

  • Þitt sæti á þær sýningar sem þig langar mest að sjá – þú velur
  • Áminning með SMS berst þér nokkrum dögum fyrir sýningar
  • Ekkert mál að breyta sýningardagsetningum á vefnum með 24 klst. fyrirvara eða í miðasölu
  • Gjafakort á sérkjörum þegar þú vilt gleðja aðra
  • Afsláttur af bókum í leikhúsbókabúðinni okkar
  • Sérstök tilboð send út reglulega

Verð kortsins fer eftir miðaverði á þær sýningar sem þú velur. Ýmis fríðindi fylgja leikhúskortinu

VELJA SÝNINGAR Í KORT
/

UNGMENNAKORT

Einstakt verð fyrir 25 ára og yngri. 50% afsláttur af tveimur sýningum eða fleiri

Við galopnum Þjóðleikhúsið fyrir ungu fólki með leikhúskorti með enn meiri afslætti

  • Ungmennakortið gildir á allar kvöldsýningar Þjóðleikhússins á Stóra sviðinu, í Kassanum og á Litla sviðinu

  • Ungmennakorti fylgja öll sömu fríðindi og almennu leikhúskorti

    VELJA SÝNINGAR Í KORT

ÞJÓNUSTA VIÐ KORTAGESTI

Þú getur fært sýningardaga ef þeir henta ekki

Það er ekkert mál fyrir leikhúskortahafa að breyta sýningardögum. Breytingar þarf aðeins að gera með 24 klst. fyrirvara.
Breytingar er hægt að gera með aðstoð miðasölu eða með því að fara inn í pöntun og færa miða á nýjan sýningardag.

Svona breytir þú sýningardögum

VEITINGAR

Pantaðu ljúffengar veitingar fyrir sýningu, eða í hléi

Nú getur þú pantað mat og aðrar veitingar fyrirfram þegar þú kaupir leikhúsmiðann, í miðasölu eða í gegnum vefinn, með að minnsta kosti sólarhrings fyrirvara.

NÁNAR UM VEITINGAR
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin:
virka daga frá kl. 14 – 18
um helgar frá 12 – 18
opið til 2o á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími