/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir

/

Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir leikur í Umskiptingi í Þjóðleikhúsinu.

Tinna Margrét er á leiklistarbraut í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Hún samdi og setti upp frumsaminn söngleik árið 2021, Pálmar, í samstarfi við Guðrúnu Ágústu Gunnarsdóttur, og sá um leikstjórn og dansstjórn. Hún er með miðpróf í klassískum söng og vinnur að framhaldsprófi. Hún hefur farið með aðalhlutverk í söngleikjum í FG, annars vegar í Legi eftir Hugleik Dagsson og hins vegar í Reimt eftir Karl Ágúst Úlfsson og Þorvald Bjarna Þorvaldsson.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími