/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Maísól Fransdóttir

/

Maísól leikur Jenný í Sem á himni í Þjóðleikhúsinu.

Maísól er nemandi í 2.bekk í Lágafellsskóla. Hún stundar fimleika með Aftureldingu ásamt því vera í undirbúningsnámi fyrir píanó. Maísól hefur alla tíð haft mikinn áhuga á sviðslist og söng og er að stíga sín fyrstu skref á Stóra sviðinu.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími