/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Katla Líf Drífu-Louisdóttir

/

Katla Líf Drífu-Louisdóttir leikur í Umskiptingi í Þjóðleikhúsinu.

Katla Líf er í 7. bekk í Barnaskóla Hjallastefnunnar og á 3. ári í Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Katla hefur sótt fjölbreytt námskeið í sviðslistum, lengst af í söngleikjadeild DBB. Katla hefur leikið í nokkrum kvikmyndum, meðal annars Svaninum, Abbababb, Svari við bréfi Helgu og sjónvarpsseríunni Ráðherranum. Katla var kynnir á verðlaunahátíðinni Sögum á RÚV og hefur tekið þátt í mörgum verkefnum fyrir KrakkaRúv, meðal annars Krakkaskaupinu. Katla var ein af jólastjörnum Björgvins 2021 og grípur hvert tækifæri til að syngja á sviði.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími