/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Hulda Gissurardóttir Flóvenz

/

Hulda Gissurardóttir Flóvenz er nemandi í 6. bekk. Hún hefur verið í ballettskóla frá þriggja ára aldri og lærir á píanó í Tónskóla Sigursveins. Hún hefur sótt leiklistarnámskeið og námskeið hjá Stelpum rokka þar sem hún hefur sungið og spilað á hljómborð og bassa. Hún hefur leikið ýmis hlutverk í skólaleikritum, leikið í auglýsingu og sungið á jólaskemmtun.

Hulda leikur í Framúrskarandi vinkonu í Þjóðleikhúsinu í vetur og er það frumraun hennar í atvinnuleikhúsi.

 

 

 

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins verður opin á nýjan leik eftir sumarleyfi þann 19. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími