/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Emily Terndrup

/

Emily Terndrup sér um sviðshreyfingar í Framúrskarandi vinkonu í Þjóðleikhúsinu ásamt Conor Doyle.

Emily er leikstjóri, leikari, dansari og kennari sem hefur látið til sín taka í líkamlegu leikhúsi og dansi. Meðal verkefna hennar sem höfundur sviðhreyfinga og kóreógraf eru The Tragedy of Macbeth (Almeida Theatre), Romeo and Juliet (Lincoln Center Clark Studio) og FABLE, Debut og The Wilder Papers (The Knockdown Center). Hún var listrænn stjórnandi McKittrick Hotel á árunum 2016 og 2019-21. Meðal þeirra sviðsverka sem hún hefur komið fram í eru Sleep No More (Punchdrunk), Dēmos (Liz Roche), Broken Theater (Bobbi Jene Smith), Carnivore og The Dust We Raised (Luke Murphy-Attic Projects), Wonderland, Mama Call, Blush, Fold Here og Pupil Suite (Gallim Dance Company) og A Colored Image of the Sun (Shannon Gillen + Guests).

Ljósmynd: Franziska Strauss

 

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins verður opin á nýjan leik eftir sumarleyfi þann 19. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími