/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Eldey Erla Hauksdóttir

/

Eldey Erla Hauksdóttir leikur í Framúrskarandi vinkonu í Þjóðleikhúsinu í vetur. Hún er í 6. bekk í Grandaskóla. Hún æfir fimleika af kappi og spilar á píanó. Hún hefur leikið í auglýsingum en stígur nú í fyrsta sinn á leiksvið.

 

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins verður opin á nýjan leik eftir sumarleyfi þann 19. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími