/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Dagur Nói Arnarson

/

Dagur Nói leikur í Sem á himni í Þjóðleikhúsinu. Hann er í 7.bekk í Vesturbæjarskóla og á öðru ári í leiklistarskóla Borgarleikhússins. Dagur kynntist leiklistinni þegar hann bjó á Hvammstanga og lék þar í Skógarlífi með leikflokki Húnaþings vestra, síðan þá hefur leiklistin átt hug hans allan. Hann hefur tekið námskeið í leiklist hjá Leynileikhúsinu og Sumarleikhúsi Æskunnar þar sem hann lék meðal annars í Lísu í Undralandi og Draumi á Jónsmessunótt.

 

 

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími