/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Árni Dagur Sigurgeirsson

/

Árni Dagur Sigurgeirsson leikur í Sem á himni í Þjóðleikhúsinu. Hann stundar nám í 7. bekk við Melaskóla í Reykjavík. Hann hefur lært á fiðlu frá 5 ára aldri hjá Aðalheiði Matthíasdóttur við Tónskóla Sigursveins. Árni Dagur hefur tekið þátt í ýmsum tónlistarnámskeiðum, bæði hér heima sem og erlendis og jafnframt komið fram á fjölda tónleika. Samhliða tónlistarnáminu æfir hann körfubolta með KR. Árni Dagur hefur haft mikla ánægju af því að starfa hjá Þjóðleikhúsinu og fá þar tækifæri til að sameina tónlistar- og leikhúsáhuga sinn.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími