/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Andrés Illugi Gunnarsson

/

Andrés Illugi leikur í Sem á himni í Þjóðleikhúsinu. Hann er í 7. bekk í Vesturbæjarskóla. Andrés hefur lært á víólu og fiðlu frá fjögurra ára aldri í Tónskóla Sigursveins hjá Söruh Buckley og Aðalheiði Matthíasdóttur. Hann hefur mikinn áhuga á tónlist og hefur hlotið viðurkenningar fyrir lagasmíðar sínar, meðal annars verðlaun fyrir tónlist ársins á Sögum, verðlaunahátíð barnanna 2020 og Upptaktinn, tónsköpunarverðlaun barna og unglinga 2021. Andrési finnst mjög gaman að koma fram, hann lék á fiðlu í kvikmyndinni Abbababb en þreytir hér frumraun sína á leiksviði.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími